WORD 2 FRAMHALD

Vinnsla langra skjala. Efnisyfirlit. Styles. Neðanmálsgreinar. Atriðisorðaskrár - sjálfvirk og handvirk uppsetning. Aðalskjöl og undirskjöl.

Lengd

Námið 18 klst. og er skipt niður í 3 kennsluvikur. Verkefnum námskeiðsins er dreift yfir 3 vikur en nemendur ráða á hvaða hraða þau eru leyst & aðgangur er opin í 12 mánuði.

Kennsluaðferð

Námið fer allt fram í fjarnámi með aðferðum sem allir ráða við. Nemendur sækja svo alla aðstoð við námið til kennara námskeiðsins í gegnum vefpóst og þjónustusíma sem er opinn kl. 10.00-20.00 alla virka daga.

Word framhaldsnámskeiðið er hugsað fyrir þá sem hafa lokið grunnnnámskeiði í Word eða hafa haldbæra grunnþekkingu á forritinu.
Áhersla er lögð á atriði sem koma upp við vinnslu lengri skjala.
Námsþættir:
  • Mótahnappastikur. Móta textasnið - styles. Flytja inn gögn. Öryggisstillingar
  • Leit og útlitsmótun. Aðalskjöl og undirskjöl. Kaflaskipti og mótun efnisyfirlits.
  • Neðanmálsgreinar. Atriðisorðaskrár og myndaskrár, sjálfvirk og handvirk uppsetning.
Markmið
  • Að efla færni í Word forritinu.
  • Að efla færni til þess að setja upp stór skjöl og skýrslur.
  • Að efla færni til þess að nýta forritið til gagns í lífi og starfi.

Fyrirkomulag
Á fyrsta degi leiðir kennari nemendur inn í rafrænt netskólakerfi þar sem námsefnið er aðgengilegt.
Kennari er nemendum innan handar með tölvupósti, vefspjalli og í þjónustusíma.
Námskeið stendur yfir í þrjár vikur auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu.
Nánari upplýsingar veitir kennari námskeiðsins í síma 788 8805 frá kl. 10-20 eða í netfangið kennari(hjá)nemandi.is.
Námsmat:
Verkefnaskil

Verð : 39.000.kr
Upplýsingar og skráning í síma 7888805 eða með tölvupósti í netfangið kennari(hjá)nemandi.is


Leiðbeinandi


Bjartmar Hulduson
Bjartmar Hulduson

Tölvukennari til ríflega 17 ára. Bakgrunnur í kerfisfræði, hugbúnaðargerð og forritun.


FAQ


Hvenær byrjar og endar námskeið?
Námskeið hefjast á þriðjudögum. Námskeiðin eru sett upp sem 3 vikna kúrsar, en margir fara í gegnum efnið á 3-6 vikum. Raunar er þetta opið í heila 12 mánuði svo þú hefur nægan tíma til að fara vel yfir efnið og síðan rifja upp. Ekkert stress og engar áhyggjur.
Hversu lengi hef ég aðgang að námskeiðinu ?
Eftir að þú hefur leikinn er námsefnið opið í heila 12 mánuði.