WORD 1 GRUNNUR
Ítarlegt grunnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. (365)
Útskýrt er hvernig hægt er að nota ritvinnsluforritið Microsoft Word til að leysa margvísleg verkefni. Byrjað er að kynna grunnþætti ritvinnslu eins og hvernig hægt er að móta texta, setja inn myndir og aðlaga þær að texta. Unnið með frumskjöl (templates), töflur og myndrit og hvernig hægt er að tengja saman ritvinnsluskjal og gagnaveitu til að útbúa persónulega fjöldasendingu (Mail merge).
Námskeiðið fer allt fram í fjarnámi með aðferðum sem allir ráða við. Nemendur fá í upphafi sendar kennsluhefti og leiðbeiningar en fá síðan reglulega send námsgögn á meðan námskeiði stendur þ.m.t. kennslumyndbönd.
Nemendur hafa stuðning frá kennara í gegnum tölvupóst og þjónustusíma sem er opinn 10-20 alla virka daga.
Lengd: Námskeiðið stendur yfir í 3 vikur í fjarnámi auk þess sem nemendur fá ríflegan stuðningstíma eftir að námskeiðinu lýkur.
Námskeið á haustönn hefjast 25. Ágúst. 1. - 15. & 29. September. 6. - 20. & 27. Október. 3. 17. & 24. Nóvember.
Athugið að í upphafi er 1 vika notuð til undirbúnings en kennsla hefst í upphafi næstu viku á eftir.
Forkröfur: Æskilegt er að nemendur hafi a.m.k. lítillega reynslu af almennri tölvuleikni.
Kennari: Bjartmar Þór Hulduson
Meðal efnis
- ræsa ritvinnsluforritið.
- opna skjal sem þegar er til.
- rita texta.
- bæta inn texta.
- eyða texta.
- vista skjal.
- nota þær aðgerðir sem eru í algengu ritvinnsluforriti:
- færa til texta í skjali
- afrita texta í skjali eða úr einu skjali í annað
- setja orð í stað annarra.
- breyta útliti texta:
- skáletra texta
- feitletra texta
- miðja og undirstrika texta
- breyta leturgerð
- breyta línubili
- jafna texta.
- prenta út skjal eða hluta úr skjali.
- setja inn síðuhaus eða síðufót.
- setja inn sjálfvirka ritun blaðsíðutals.
- breyta sjálfvirkri ritun blaðsíðutals.
- draga inn texta.
- tengiprenta gagnaskrá og skjal.
- flytja inn töflur og gröf.
- mynda töflu í skjali.
- nota dálkhnappinn.
- nota sniðskjöl.
- nota hjálpina.
Námsmat:
Námsmat byggir á skilaverkefnum og sí-mati.
Verð 39.000.kr.
Skráning og upplýsingar í síma 7888805 eða í netfangið kennari(hjá)nemandi.is
Leiðbeinandi
Tölvukennari til ríflega 20 ára. Bakgrunnur í kerfisfræði, hugbúnaðargerð og ráðgjöf.
Efnistök námskeiðs
-
StartGrunnaðgerðir textavinnslu
-
StartTýndir borðar, stikur og zoom (5:52)
-
StartVerkefni 2.1 – Að útlitsmóta texta (7:07)
-
StartVerkefni 2.1 – seinni hluti (5:10)
-
StartVerkefni 2.2 – Að vista og prenta skjal
-
StartVerkefni 2.3 – Jöfnun texta og línubil (6:38)
-
StartVerkefni 2.4 – Að opna skjal
-
StartVerkefni 2.5 – Haus- og fótur skjals (9:58)
-
StartSkilaverkefni 2
-
StartLyklaborðsaðgerðir
-
StartUm blaðsíðutal
-
StartVelja texta
-
StartVerkefni 2.6 (10:56)
-
StartVerkefni 2.7 - Leturbreytingar / Fyrsti hluti (4:45)
-
StartVerkefni 2.7 / Annar hluti (6:00)
-
StartVerkefni 2.7 / Þriðji hluti (6:04)
-
StartVerkefni 2.8 - Númeraðir listar (5:52)
-
StartVerkefni 2.9 - Táknlistar
-
StartSkilaverkefni 3
-
StartVerkefni 2.9 – Táknlistar