WIX 2021
Vefsíðugerð fyrir alla - engin forþekking nauðsynleg.
Námskeiðið er vefnámskeið.
Þátttakendur fá sendan aðgang að námsefni og vinna verkefni rafrænt með aðstoð kennara.
Að loknu námi fá nemendur Diploma til staðfestingar.
Kennsluaðferð:
Námsþættir m.a. :
- Notendaviðmót Wix.
- Helstu hugtök í vefgerð.
- Að búa til vef síðu & undirsíður.
- Setja inn og vinna með texta.
- Að setja inn myndir og myndbönd.
- Tenglar á skjöl / viðhengi.
- Að setja inn myndasöfn og fréttasíðu/blogg.
- Setja inn skráningarform.
- Upplýsingasöfnun.
- Póstlistakerfi / Markaðssetning með Wix.
- SEO Leitarvélabestun.
- Tenging við lén.
Verð: 39.000.kr
Námskeiðsgjald er greitt með millifærslu.
Námskeiðið hefst á hverjum þriðjudegi.
Hafir þú áhuga á skráningu mátt þú senda okkur póst á [email protected] með nafni, kennitölu, póstfangi og síma. Gott er að taka fram hvort þú viljir byrja næsta þriðjudag eða síðar.
Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þetta nám er þér velkomið að hafa samband við Bjartmar Hulduson í síma 788 8805 eða í netfangið kennari(at)nemandi.is
Tölvuskólinn NEMANDI
/ Co. Bjartmar Hulduson.
/ Kt. 2011725519
/ Hverfisgata 75 - 101 Reykjavík
/ [email protected] / Sími : 788 8805
Leiðbeinandi
Tölvukennari til ríflega tíu ára. Bakgrunnur í kerfisfræði, hugbúnaðargerð og forritun.
Efnistök námskeiðs
-
StartÍ upphafi skal endinn skoða.
-
StartStofna aðgang (12:16)
-
StartMy Sites - Mínir vefir. Yfirlit. (14:16)
-
StartEditor - ADI - Corvid eða Editor X ? (9:17)
-
StartStofna síðu
-
StartVelja útlit
-
StartUppsetning (10:13)
-
StartAðföng 1 : Búa til vörumerki / Logo (8:44)
-
StartBreyta texta og setja inn myndefni. (17:00)
-
StartSkilaverkefni 1