WINDOWS 10 - TÖLVULEIKNI
Tölvuleikni
Fyrirkomulag
Vefnámskeið. Þátttakendur fá sendan aðgang að námsefni og vinna verkefni rafrænt með aðstoð kennara.
Námskeið er 18.klst & er sambærilegt við 3 vikna nám í staðarnámi. Auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu. Ef upp koma tafir hjá nemendum (varðandi skil á verkefnum t.d) er velkomið að hafa samband við kennara og taka upp þráðinn.
Aðgangur að námsefni er opinn allt skólaárið. Nemendur sækja alla aðstoð við námið til kennara námskeiðsins í gegnum tölvupóst eða þjónustusíma 788 8805 sem er opinn 10-20 virka daga. Nemendur hafa aðgang að námsefni í 12 mánuði eftir nám til upprifjunar.
Nemendur fá diploma að námi loknu til staðfestingar.
Windows tölvuleikni - Námslýsing
Á námskeiðinu er fjallað um viðmót og virkni Windows stýrikerfisins.
Námið byggist að mestu upp af hagnýtum verkefnum og æfingaverkefnum. Útskýrt er hvernig gluggar eru meðhöndlaðir og farið yfir hlutverk myndræns notendaviðmóts. Einnig er útskýrt hvernig hægt er að sníða umhverfið að eigin þörfum.
Farið er í skráarvinnslu; hvernig unnið er með möppur, hvernig skipt er um nafn á þeim, raðað eftir mismunandi forsendum o.s.frv. Unnið er með einföld forrit, skrár myndaðar, vistaðar, færðar úr einni möppu í aðra, þeim eytt og síðan útskýrt hvernig hægt er að endurheimta skrár sem hefur verið eytt.
Farið er í notkun stjórnborðs til að móta notendaviðmótið að þörfum nemenda og ýmis algeng hjálparforrit (apps) eru skoðuð.
Námskeiðið er vefnámskeið. Kennari hefur samband við alla skráða þátttakendur þann dag sem námskeið hefst. Það er þó opið fyrir skráningar alla fyrstu vikuna.
Þátttakendur sækja alla aðstoð við námið til kennarans, Bjartmars Þórs Huldusonar, í gegnum tölvupóst, þjónustusíma eða vefspjall 10.00 - 20.00 alla virka daga.
Listaverð er 39.000.kr.
Skráning og upplýsingar í síma 788 8805 eða í netfangið kennari(at)nemandi.is
Leiðbeinandi
Tölvukennari til ríflega tíu ára. Bakgrunnur í kerfisfræði, hugbúnaðargerð og forritun.
Efnistök námskeiðs
Undirbúningur
Available in
daga
daga
eftir að þú skráir þig
1 Hluti - Notendaviðmót Windows 10
Available in
daga
daga
eftir að þú skráir þig
-
StartÍ upphafi
-
Start1. Ræsivalmynd - Opna forrit (5:45)
-
Start2. Ræsivalmynd - Gluggar / Flísar (8:23)
-
Start3. Ræsivalmynd - Taskbar / verkefnastika (7:28)
-
Start4. Stillingar - Settings (7:36)
-
Start5. Stillingar - Bakgrunnur (11:41)
-
Start6. Stillingar - Útlit og Þema (e. Themes) (14:50)
-
Start7. Leit í Windows 10 (9:30)
-
Start8. Task Manager & nettenging - Er tölvan hæg ? (13:52)
-
Start9. Auka skjáborð - Desktop (4:45)
-
Start10. Tilkynningar - Action Center - Notifications (11:47)
-
StartSkilaverkefni 1.
2 Hluti - Skrár, möppur og skipulag
Available in
daga
daga
eftir að þú skráir þig
-
StartUndirstöðuatriði i tölvuleikni.
-
StartGrunnaðgerðir
-
StartVerkefni A : Ræsa forrit & vinna með glugga
-
StartVerkefni B : Fleiri gluggar
-
StartVerkefni C : Paint - tölvuleikni
-
StartVerkefni D : View - Valmyndir
-
StartVerkefni E : Sýna eða fela skjáborðstákn
-
StartAð vinna með skjöl
-
StartVerkefni G : Útbúa nýtt skjal
-
StartVerkefni H : WordPad ritvinnsla og skráargerðir
-
StartMöppur - Skrár & skipulag
-
StartVerkefni I : Stofna og breyta möppu
-
StartThis PC / Þessi tölva
-
StartDrif / Geymslueiningar
-
StartVerkefni J: Skjáborð - Desktop
-
StartVerkefni K: Velja margar möppur
-
StartVerkefni L: Breyta, afrita & færa
-
StartVerkefni M: Eyða og endurheimta
-
StartSkilaverkefni 2
FAQ
Hvenær byrjar og endar námskeið?
Námskeið hefjast á þriðjudögum. Námskeiðin eru sett upp sem 3 vikna kúrsar, en við bjóðum nokkurn sveigjanleika með yfirferð. Flestir nemendur klára námið á 3-6 vikum.
Hversu lengi hef ég aðgang að námskeiðinu ?
Eftir að þú hefur leikinn er námsefnið opið í heila 12 mánuði.