
PUBLISHER 2025
Farið er yfir uppsetningu efnis með Microsoft Publisher sem er afar notendavænt umbrotsforrit fyrir prentun eða starfræna miðla.
Miðlun efnis með nútímalegum hætti þannig að tekið sé eftir.
Farið er yfir uppsetningu efnis með Microsoft Publisher sem er afar notendavænt umbrotsforrit fyrir prentun eða starfræna miðla.
Námsþættir:
Notkun Publisher til að stilla upp efni fyrir prentun.
Adobe Spark post, page, video og Issuee.com.
Margmiðlunarefni með Office Sway, Canva og fleiri forritun.
Markmið
Að efla færni í rafrænni upplýsingamiðlun.
Fyrirkomulag
Á fyrsta degi leiðir kennari nemendur inn í rafrænt netskólakerfi þar sem námsefnið er aðgengilegt.
Kennari er nemendum innan handar með tölvupósti kennari(hjá)nemandi.is, vefspjalli og í þjónustusíma 788 8805 frá kl. 10-20 alla virka daga. Námskeið stendur yfir í þrjár vikur auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu.
Námskeið á haustönn hefjast 25. Ágúst. 1. - 15. & 29. September. 6. - 20. & 27. Október. 3. 17. & 24. Nóvember.
Verð: 39.000.kr
Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þetta nám er þér velkomið að hafa samband við Bjartmar Hulduson í síma 788 8805 eða í netfangið kennari(at)nemandi.is
Tölvuskólinn NEMANDI
/ Co. Bjartmar Hulduson.
/ Kt. 2011725519
/ Hverfisgata 75 - 101 Reykjavík
/ [email protected] / Sími : 788 8805
Leiðbeinandi

Reynslumikill tölvukennari með rúmlega 20 ára starfsreynslu. Bakgrunnur í kerfisfræði, hugbúnaðarþróun og upplýsingatækniráðgjöf.
Efnistök námskeiðs
Í upphafi
Available in
daga
daga
eftir að þú skráir þig
1 Hluti
Available in
daga
daga
eftir að þú skráir þig
2 Hluti
Available in
daga
daga
eftir að þú skráir þig
-
StartEndurheimt skjala
-
StartVerkefni 1 - Fyrri hluti
-
StartVerkefni 1 - Seinni hluti
-
StartSkilaverkefni 1
-
StartAðföng
-
StartVerkefni - Bleðill (e. Booklet)
-
StartBleðill - seinni hluti
-
StartUpplýsingasett (e Business Information))
-
StartVerkefni - Nafnspjald
-
StartAllt á haus
-
StartDagatal
-
StartSkilaverkefni 2
FAQ
Hvenær byrjar og endar námskeið?
Námskeið hefjast á þriðjudögum. Námskeiðin eru sett upp sem 3 vikna kúrsar, en margir fara í gegnum efnið á 3-6 vikum. Raunar er þetta opið í heila 12 mánuði svo þú hefur nægan tíma til að fara vel yfir efnið og síðan rifja upp. Ekkert stress og engar áhyggjur.
Hversu lengi hef ég aðgang að námskeiðinu ?
Eftir að þú hefur leikinn er námsefnið opið í heila 12 mánuði.