UNDIRBÚNINGUR

Undirbúningur fyrir fjarnámið

Fyrirkomulag

Þetta er 3 vikna kröftugt tölvunámskeið sem er alfarið í fjarnámi, engar forkröfur á þekkingu, enginn sérútbúnaður í tölvu, en æskilegt er að vera með góða nettengingu. Námið fer þannig fram að nemendur fá námsgögn send í pósti, kennslubækur og sækja einnig eftir leiðsögn leiðbeiningar og kennslumyndbönd af internetinu.

Auk þess er nemendum fylgt eftir símleiðis og þeir hafa aðgang að þjónustusíma sem er opinn 10-20 virka daga.
Athugið að upptalning á efnistökum er ekki tæmandi. Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi námið er þér velkomið að hafa samband við Bjartmar Hulduson hjá Tölvuskólanum nemandi - og fá frekari upplýsingar ( s: 7888805 ) eða með því að senda okkur fyrirspurn á netfangið [email protected]



Leiðbeinandi


Bjartmar Hulduson
Bjartmar Hulduson

Tölvukennari til ríflega 20 ára. Bakgrunnur í kerfisfræði, hugbúnaðargerð og ráðgjöf.


FAQ


Hvenær byrjar og endar námskeið?
Námskeið hefjast á þriðjudögum. Námskeiðin eru sett upp sem 3 vikna kúrsar, en margir fara í gegnum efnið á 3-6 vikum. Raunar er þetta opið í heila 12 mánuði svo þú hefur nægan tíma til að fara vel yfir efnið og síðan rifja upp. Ekkert stress og engar áhyggjur.
Hversu lengi hef ég aðgang að námskeiðinu ?
Eftir að þú hefur leikinn er námsefnið opið í heila 12 mánuði.