PHOTOSHOP (E) MYNDVINNSLA

Photoshop - Vefnám

Farið er í gegnum fjölbreytt verkefni þar sem kennt er á grunnverkfæri myndvinnslu með forritinu Photoshop Elements sem er sérlega notendavæn útgáfa af Photoshop fyrir byrjendur.

Námsþættir:
• Hreinsa út bletti og bólur af andlitsmyndum.
• Fjarlægja fólk eða hluti af mynd.
• Færa hluti eða fólk á mynd.
• Lagfæringar og litajöfnun.
• Síur og lög.
• Breyta bakgrunni.
• Myndvinnsla fyrir ólíka miðla.


Markmið
Að efla færni í myndvinnslu með Photoshop.


Fyrirkomulag
Námskeiðið er vefnámskeið.
Þátttakendur fá sendan aðgang að námsefni og vinna verkefni rafrænt með aðstoð kennara.
Námskeiðið er 18.klst & er sambærilegt við 3 vikna nám í staðarnámi. Auk þess er stuðningstími er veittur að því loknu. Ef upp koma tafir hjá nemendum (varðandi skil á verkefnum t.d.) er velkomið að hafa samband við kennara og taka upp þráðinn síðar.
Nemendur sækja alla aðstoð við námið til kennara námskeiðsins í gegnum tölvupóst, vefspjall eða þjónustusíma sem er opinn 10-18 virka daga. Nemendur hafa aðgang að námsefni í 12 mánuði eftir nám til upprifjunar.
Að loknu námi fá nemendur Diploma til staðfestingar.


Kennsluaðferð:
Námið fer allt fram í fjarnámi með aðferðum sem allir ráða við. Nemendur sækja svo alla aðstoð við námið til kennara námskeiðsins í gegnum vefpóst, netspjall og þjónustusíma sem er opinn kl. 10.00-20.00 alla virka daga.
Verð: 39.000.kr

Námskeiðsgjald er greitt með millifærslu. ( 115 - 26 - 201172 / 2011725519 )
*Þegar námskeiðsgjald er greitt er gott að senda póst á okkur með nafni nemanda, kennitölu & símanúmeri. Reikningur / kvittun berst nemanda rafrænt.

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þetta nám er þér velkomið að hafa samband við Bjartmar Hulduson í síma 788 8805 eða í netfangið kennari(at)nemandi.is

---

Tölvuskólinn NEMANDI
/ Co. Bjartmar Hulduson.
/ Kt. 2011725519
/ Hverfisgata 75 - 101 Reykjavík
/ [email protected] / Sími : 788 8805


Leiðbeinandi


Bjartmar Hulduson
Bjartmar Hulduson

Tölvukennari til ríflega 17 ára. Bakgrunnur í kerfisfræði, hugbúnaðargerð og forritun.


Efnistök námskeiðs


  UPPHAFIÐ
Available in daga
daga eftir að þú skráir þig

FAQ


When does the course start and finish?
The course starts now and never ends! It is a completely self-paced online course - you decide when you start and when you finish.
How long do I have access to the course?
How does lifetime access sound? After enrolling, you have unlimited access to this course for as long as you like - across any and all devices you own.
What if I am unhappy with the course?
We would never want you to be unhappy! If you are unsatisfied with your purchase, contact us in the first 30 days and we will give you a full refund.

Ekki er opið fyrir skráningar á þetta námskeið