FJÁRSJÓÐUR GOOGLE
Öflug og skemmtileg verkfæri úr fjársjóðskistu Google
Á þessu fjölbreytta námskeiði er farið vítt og breytt í umfjöllum um öflug og ókeypis verkfæri frá Google og fleirum, með áherslu á raunhæfa notkun í starfi, námi og leik.
Námsþættir:
Vefsíðugerð með Google Sites. Unnið með síður, texta og myndir.
Innsláttarform, myndbönd og gallerí. Google Calendar og Gmail. Maps og Translate.
Google Docs, Google Drive, Youtube og vefkannanir. Samþætting Google verkfæra við vefsiðu.
Markmið
Að auka þekkingu á fjölbreyttum verkfærum Google.
Að efla færni til þess að nýta verkfærin til gagns í lífi og starfi.
Fyrirkomulag
Á fyrsta degi leiðir kennari nemendur inn í rafrænt netskólakerfi þar sem námsefnið er aðgengilegt.
Kennari er nemendum innan handar með tölvupósti, vefspjalli og í þjónustusíma.
Námskeið stendur yfir í þrjár vikur auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu.
Nánari upplýsingar veitir kennari námskeiðsins í síma 788 8805 frá kl. 10-20 á virkum dögum eða í netfangið kennari(hjá)nemandi.is.
Verð: 39.000.kr
Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þetta nám er þér velkomið að hafa samband við Bjartmar Hulduson í síma 788 8805 eða í netfangið kennari(at)nemandi.is
Tölvuskólinn NEMANDI
/ Co. Bjartmar Hulduson.
/ Kt. 2011725519
/ Hverfisgata 75 - 101 Reykjavík
/ [email protected] / Sími : 788 8805
Leiðbeinandi
Tölvukennari til ríflega tíu ára. Bakgrunnur í kerfisfræði, hugbúnaðargerð og forritun.
Efnistök námskeiðs
1 Hluti
Available in
daga
daga
eftir að þú skráir þig
-
StartInngangur
-
StartAðeins um Google
-
StartStofna Google Auðkenni
-
StartStuttlega um Google Apps & leitarvélina.
-
Start1.a Google Sites
-
Start1.b Byrjunin
-
Start1.c Hvað er hægt að gera ?
-
StartAthugasemd.
-
StartGoogle Sites - Innskráning (6:30)
-
StartGoogle Sites - aðföng
-
StartGoogle Sites - Forsíða (8:15)
-
StartGoogle Sites - Textabox og undirsíður (7:16)
-
StartGoogle Sites - Undirsíða og myndefni (9:18)
-
StartSkilaverkefni A (4:33)
2 Hluti
Available in
daga
daga
eftir að þú skráir þig
3 Hluti
Available in
daga
daga
eftir að þú skráir þig
FAQ
Hvenær byrjar og endar námskeið?
Námskeið hefjast á þriðjudögum. Námskeiðin eru sett upp sem 3 vikna kúrsar, en margir fara í gegnum efnið á 3-6 vikum. Raunar er þetta opið í heila 12 mánuði svo þú hefur nægan tíma til að fara vel yfir efnið og síðan rifja upp. Ekkert stress og engar áhyggjur.
Hversu lengi hef ég aðgang að námskeiðinu ?
Eftir að þú hefur leikinn er námsefnið opið í heila 12 mánuði.