EXCEL FRAMHALD (2021)
Excel framhald, með áherslu á formúlur og föll.
Námið er 24 stundir og er skipt niður í 3 kennsluvikur. Verkefnum námskeiðsins er dreift yfir 3 vikur en nemendur ráða á hvaða hraða þau eru leyst & aðangur er opin í 12 mánuði.
Engar forkröfur eru gerðar í námið.
Excel framhald er hugsað fyrir þá sem hafa lokið Excel grunnámskeiðinu eða hafa haldbæra reynslu af Excel.
Áhersla er á notkun flóknari gagnavinnslufalla (e. Functions), síun og gagnaprufun.
Námsþættir:
- Mikilvægustu gagnavinnsluföllin.
- Snúningstöflur (Pivot).
- Uppflettiföll, leitar- og rökfræðiföll.
- Gögn sótt í gagnavinnslukerfi.
- Röðun og síun gagna (e. Data Validation).
- Tengingar milli skjala og innan vinnubókar.
- Verndun og læsing gagna.
- Fjölvavinnsla (Macros) og gerð þeirra.
- Fjármálaföll.
- Markmið
- Að efla færni í notkun Excel.
Fyrirkomulag
Á fyrsta degi leiðir kennari nemendur inn í rafrænt netskólakerfi þar sem námsefnið er aðgengilegt.
Kennari er nemendum innan handar með tölvupósti, vefspjalli og í þjónustusíma.
Námskeið stendur yfir í þrjár vikur auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu.
Nánari upplýsingar veitir kennari námskeiðsins í síma 788 8805 frá kl. 10-20 alla virka daga eða í netfangið kennari(hjá)nemandi.is.
Námsmat:
Verkefnaskil
Verð: 39.000.kr
Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þetta nám er þér velkomið að hafa samband við Bjartmar Hulduson í síma 788 8805 eða í netfangið kennari(at)nemandi.is
Tölvuskólinn NEMANDI
/ Co. Bjartmar Hulduson.
/ Kt. 2011725519
/ Hverfisgata 75 - 101 Reykjavík
/ [email protected] / Sími : 788 8805
Leiðbeinandi
Tölvukennari til ríflega tíu ára. Bakgrunnur í kerfisfræði, hugbúnaðargerð og forritun.
Efnistök námskeiðs
Upphafið.
Available in
daga
daga
eftir að þú skráir þig
1 Hluti
Available in
daga
daga
eftir að þú skráir þig
-
Start1 Listar, gagnagrunnar og gagnavernd.
-
Start1.1 Vinna með lista og gagnagrunna í Excel
-
Start1.2 Innsláttur lista (6:15)
-
Start1.3 Uppröðun lista (6:56)
-
Start1.4 Samsett röðun (e. Sort) (6:53)
-
Start1.5 Sía út upplýsingar (e.Filter)
-
Start1.6 Meira um Síuna (6:33)
-
Start1.7 Að sía bókstafi / letur.
-
Start1.8 Millisamtölur
-
Start1.9 Hópa eða fela uppplýsingar.
-
Start1.10 Gagnavernd & Gagnaprófun (e. Validation) (7:08)
-
Start1.11 Læsing skjala
-
StartSkilaverkefni 1
2 Hluti
Available in
daga
daga
eftir að þú skráir þig
-
StartUppfærslur.
-
Start2 Formúlur og föll
-
Start2.1 Formúluinnsláttur
-
Start2.2 Tilvísanir
-
Start2.3 Aðgerðatáknin
-
Start2.4 Læstar og ólæstar tilvísanir - A
-
Start2.4 Læstar og ólæstar tilvísanir - B
-
Start2.5 Blandaðar tilvísanir
-
Start2.6 Tilvísanir á milli skjala og arka
-
Start2.7 Tengingar
-
Start2.8 Hvað skal reiturinn heita?
-
Start2.9 Nafnastjórinn (e. Name Manager)
-
StartSkilaverkefni 2
FAQ
Hvenær byrjar og endar námskeið?
Námskeið hefjast á þriðjudögum. Námskeiðin eru sett upp sem 3 vikna kúrsar, en margir fara í gegnum efnið á 3-6 vikum. Raunar er þetta opið í heila 12 mánuði svo þú hefur nægan tíma til að fara vel yfir efnið og síðan rifja upp. Ekkert stress og engar áhyggjur.
Hversu lengi hef ég aðgang að námskeiðinu ?
Eftir að þú hefur leikinn er námsefnið opið í heila 12 mánuði.