
EXCEL 1 GRUNNUR (2025)
Ítarlegt Excel grunnámskeið fyrir byrjendur og lengra komna. (365)
Efni námskeiðs.
Ítarlegt grunnámskeið í Excel. Farið er yfir grunn í uppsetningum formúla, t.d. summu, frádrátt, marföldun og deilingu. Einnig er fjallað um vísun í reiti og skjöl og útlitsmótun gagna. Sérstaklega verður fjallað um uppsetningu og mótun á texta, töflum og myndritum í Excel, uppsetningu á haus og fæti og prentun skjala.
Markmið
Að byggja upp færni í Excel töflureikni.
Fyrirkomulag
Á fyrsta degi leiðir kennari nemendur inn í rafrænt netskólakerfi þar sem námsefnið er aðgengilegt. Kennari er nemendum innan handar með tölvupósti kennari(hjá)nemandi.is, vefspjalli og í þjónustusíma 788 8805 frá kl. 10-20 alla virka daga. Námskeið stendur yfir í þrjár vikur auk þess sem stuðningstími er veittur að því loknu. Nánari upplýsingar hjá kennara námskeiðsins. Námskeið hefjast á hverjum þriðjudegi í vetur.
Verð : 39.000.kr
Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þetta nám er þér velkomið að hafa samband við Bjartmar Hulduson í síma 788 8805 eða í netfangið kennari(at)nemandi.is
Tölvuskólinn NEMANDI
/ Co. Bjartmar Hulduson.
/ Kt. 2011725519
/ Hverfisgata 75 - 101 Reykjavík
/ [email protected] / Sími : 788 8805
Leiðbeinandi

Reynslumikill tölvukennari með rúmlega 20 ára starfsreynslu. Bakgrunnur í kerfisfræði, hugbúnaðarþróun og upplýsingatækniráðgjöf.
Efnistök námskeiðs
Excel 1
Available in
daga
daga
eftir að þú skráir þig
1 Hluti
Available in
daga
daga
eftir að þú skráir þig
-
StartÍ upphafi
-
StartNotendaviðmót Excel 365 (7:57)
-
StartVinnusvæðið
-
StartExcel vinnuörk - glósur
-
StartFile - Baksviðs (6:28)
-
StartFyrstu skrefin - æfingar
-
StartSniðmát í Excel (4:58)
-
StartVerkefni 1 - Að útbúa nýja vinnubók
-
StartÆfing - Færðu þig í hólf á fljótlegan hátt (4:58)
-
StartÆfingar - Velja hólf og slá inn upplýsingar (4:35)
-
StartÆfing - Breyta hólfi (2:52)
-
StartÆfing - Velja hólf
-
StartÆfing - Slá inn upplýsingar & breyta hólfi
-
StartVerkefni 2 - Slá inn gögn og móta texta
-
StartÆfingar : Pakka saman texta og eyða færslu
-
StartVerkefni 3 - Opna skjal
-
StartLauflétt skilaverkefni
2 Hluti ()
Available in
daga
daga
eftir að þú skráir þig
-
StartAlgengir flýtilyklar í Excel
-
StartÆfing - Framkvæma stærðfræðilega útreikninga.
-
StartVerkefni 4 – Einfaldar formúlur
-
StartSkilaverkefni 2
-
StartÆfing - AutoSum
-
StartVerkefni 5 - Síðustillingar
-
StartVerkefni 6 – Að prenta gögn úr Excel.
-
StartPrentun - Gott að vita
-
StartVerkefni 7 – Formúlur, aukastafir og jaðarlínur
-
StartVerkefni 8 – Að reikna breytingu í prósentum
-
StartVerkefni 9 – Að meðhöndla texta í Excel
-
StartAð bæta inn afrituðum reitum